­

Fréttayfirlit

ágúst 2019

Skráning farin af stað!

Búið er að opna skráningu fyrir veturinn 2019 - 2020 á https://skatar.felog.is Fundartímar eru eftirfarandi:Drekaskátar (7 - 9 ára) eru á þriðjudögum frá 17:00 - 18:30 - fyrsti fundur drekaskáta er 3. septemberFálkaskátar (10-12 ára) [...]

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs skátafélagsins Vífils verður þriðjudaginn 27. ágúst í skátaheimilinu Jötunheimum við Bæjarbraut frá kl 17.00 - 19.00 Núverandi skátar endurnýja skráningu sína og nýir félagar eru boðnir velkomnir. Þátttakendur á sumarnámskeiðum [...]

maí 2019

Brjóstsykursgerð drekaskáta

Það var brjóstsykursgerð hjá drekaskátum í dag. Þau bjuggu til nokkrar tegundir af brjóstsykrum með mismunandi brögðum og mismunandi litum, mikið fjör hjá þeim!

Fjölskylduferð Vífils

Farið var í fjölskylduferð Vífils um liðna helgi. Skátar úr Vífli buðu með sér foreldrum og systkinum. Gengið var Búrfellsgjá í Heiðmörk að Kaldárseli með viðkomu í Valabóli þar sem grillaður voru pylsur og sykurpúðar [...]

Dróttskátafundur

Mikið stuð á fundi dróttskáta í kvöld, þeir fóru í leiki, kveiktu varðeld og plönuðu flokkaútilegur 🙂

apríl 2019

Drekaskátar nutu veðurblíðunnar

Drekaskátar nutu veðurblíðunnar í dag og fengu sér íspinna í lok fundarinns úti á túni.