Skátafundir hefjast í vikunni 10. til 14. september.
Drekaskátar (7-9 ára). Þriðjudagar kl. 17:00-18:30.
Drekaforingjar verða Christa, Jóhanna og Guðbjörg.

Fálkaskátar (10-12 ára). Miðvikudagar kl. 17:00-19:00.
Fálkaforingjar verða: Arnar Breki, Úlfur og Laufey Erla.

Dróttskátar (13-15 ára). Mánudagar kl. 20:00-22:00.
Dróttskátaforingjar verða Huldar, Halldór og Snorri.

Rekkaskátar (16-18 ára). Fimmtudagar kl. 20:00-22:00.
Rekkaforingjar verða Atli og Kristín Ósk.
Róversveit er einnig starfandi og henni stýrir Hjálmar Hinz.

Við hlökkum til að sjá ykkur!
Með skátakveðju,
stjórn og foringjar Vífils