Skátafélagið Vífill

Skátafélagið

Vífill

Smelltu hér til að læra meira um skátastarfið hjá Vífli

Sumarnámskeið Vífils

Skráning fer fram HÉR og er opin Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í

Lesa »

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá í Garðabæ í tilefni sumardagsins fyrsta. Skátafélagið Vífill sér um dagskrána. Farið verður í skrúðgöngu frá Hofstaðaskóla klukkan 14:00

Lesa »

Fundartímar
2024-2025

7-9 ára
Þriðjudagar 
kl. 17:00 – 18:30

eða 

Fimmtudagar
kl. 17:00 – 18:30

10-12 ára
Miðvikudagar
kl. 17:30 – 19:00

13-15 ára
Þriðjudagar
kl. 19:30 – 21:30

16-18 ára
Miðvikudagar 
kl. 20:00 – 22:00

Skráningar

Skátastarfið

Skátar hittast almennt vikulega á fundum og vinna í hópastarfi að margþættum verkefnum, taka þátt í útilífi og alþjóðlegu skátastarfi.

Vifilsmerki-2003-150pix-trans

Um Vífil

Skátafélagið Vífill starfar í Garðabæ. Félagið er hluti af Bandalagi íslenskra skáta og starfar í anda skátastarfs.

Salurinn

Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum. Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda.