Starfsáætlun skátafélagsins


Góðar upplýsingar um starfið framundan nýtast bæði starfandi skátum og foreldum og því er mikilvægt að slíkar upplýsingar séu aðgengilegar á vefsíðu félagsins. Framsetning starfsáætlunarinnar getur verið með ýmsu móti. Sum félög kjósa að vera með einfaldan lista í tímaröð en einnig er mögulegt að vera með myndræna framsetningu eins og hér er dæmi um: