Fréttir og tilkynningar

Fálkaskátar í Skorradal
Öflugur hópur fálkaskáta fóru í Vígslútilegu í Skorradal helgina 26. – 28. september. Haustlitir voru stórkostlegir og þó að helgin hefði byrjað með gulri viðvörun

Taktu þátt með okkur
Hefur þú tíma til að gefa og langar að láta gott af þér leiða? Við erum að bæta í frábæra sjálfboðaliðahópinn okkar.Hvort sem það eru

Sumarnámskeið Vífils
Skráning fer fram HÉR og er opin Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá í Garðabæ í tilefni sumardagsins fyrsta. Skátafélagið Vífill sér um dagskrána. Farið verður í skrúðgöngu frá Hofstaðaskóla klukkan 14:00

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti
Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti í hlutastarf. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og skipulögðum einstaklingi sem er tilbúin að sjá um innkaup í starfi með

Viltu koma í skátana?
Vetrarstarfið í Vífli er hafið og Jötunheimar og nágrenni þess við Bæjarbraut hafa glæðst lífi og leik að loknu sumarfríi. Við bjóðum fleiri skáta velkomna

Á vit ævintýranna 2024
Komdu með á vit ævintýranna! Opið fyrir skráningar á Sportabler. Við erum með skemmtilegt og uppbyggjandi félagsstarf fyrir allan aldur. Skátastarf byggist á því að

Sumardagurinn fyrsti 2024
Hátíðarhöld hefjast kl. 14:00 á skrúðgöngu með blásarasveit Tónlistaskólans í Garðabæ frá Hofsstaðaskóla.Þaðan er gengið að Miðgarði þar sem skemmtidagskrá tekur á móti okkur.

Sumarnámskeið Vífils 2024
Skráning á sumarnámskeið hjá Útilífsskóla Vífils er hafin HÉR! Nánari upplýsingar má finna á HÉR Hlökkum til að sjá ykkur í sumar!