­

Umsjónarmaður sumarstarfs Vífils

Skátafélagið Vífill í Garðabæ auglýsir eftir umsjónarmanni sumarnámskeiða félagsins. Félagið hefur rekið útilífs- og ævintýranámskeið fyrir börn á aldrinum 5 – 14 ára í 29 ár og eru þau jafnan vinsæl og vel sótt. Námskeiðin [...]

Nýr skátahöfðingi

Marta Magnús­dótt­ir var í dag kjör­in skáta­höfðingi Banda­lags ís­lenskra skáta til tveggja ára á skátaþingi sem fer fram á Ak­ur­eyri um helg­ina. Marta sigraði með 43 at­kvæðum en Ólaf­ur Proppé, sem var einnig í fram­boði [...]

Nýkjörin stjórn Vífils

Á aðalfundi félagsins sem haldinn var fimmtudaginn 16. febrúar sl. var kjörin ný stjórn. Hafdís Bára Kristmundsdóttir var endurkjörin félagsforingi, Gísli Örn Bragason aðstoðarfélagsforingi og Guðbjörg Þórðardóttir gjaldkeri. Aðrir í stjórn eru: Dögg Gísladóttir sem [...]

Ársskýrsla Vífils 2016

Ársskýrsla Vífils árið 2016 var samþykkt á aðalfundi félagsins 16. febrúar sl. Ársskýrsla Vífils 2016

Skátaskálinn Vífilsbúð

Skátaskálinn Vífilsbúð býður upp á frábær tækifæri til útivistar.

Skálinn er staðsettur í Heiðmörk og umhverfi hans býður upp á nánast ótæmandi dagskrármöguleika. Má nefna hellaskoun, trágreiningu, veiði í Vífilstaðavatni, göngu eftir Búrfellsgjá á Búrfell, Valaból og Helgafell.

:: Lesa meira

Glæsilegur salur til leigu

Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum.

Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda. Hægt er að leigja salinn jafnt að degi til og á kvöldin en um helgar verður veislum að vera lokið á miðnætti! Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda tölvupóst á salur(hjá)vifill.is.

:: Lesa meira