
Sumardagurinn fyrsti 2023
Hátíðarhöld hefjast á skrúðgöngu frá Hofsstaðaskóla kl. 14:00. Þaðan er gengið að Miðgarði þar sem skemmtidagskrá tekur á móti okkur.
Hátíðarhöld hefjast á skrúðgöngu frá Hofsstaðaskóla kl. 14:00. Þaðan er gengið að Miðgarði þar sem skemmtidagskrá tekur á móti okkur.
Aðalfundur Vífils var haldinn 20. febrúar síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.Félagið þakkar Thelmu
Skráning opnar 23.ágúst 2022 á www.sportabler.com/shop/vifill Fyrstu skátafundirnir á þessari önn eru :Drekaskátar 7-9 ára – Þriðjudagur 6.september kl. 17:00-18:30Fálkaskátar 10-12 ára – Miðvikudagur 7.september
Opið er fyrir skráningu á sumarnámskeið Vífils 2022 HÉR Námskeiðsvikur: Ævintýranámskeið 1. 13.-16. júní 2022** Ævintýranámskeið 2. 20.-24. júní 2022 Ævintýranámskeið 3. 27. júní -1.
Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum. Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda.
Skátaskálinn Vífilsbúð býður upp á frábær tækifæri til útivistar.
Skálinn er staðsettur í Heiðmörk og umhverfi hans býður upp á nánast ótæmandi dagskrármöguleika.