­

Gaukar á Gilwell

Þær Gréta Björg Unnarsdóttir og Kristín ósk Sævarsdóttir luku Gilwellþjálfun í lok janúar sl. Gilwell er æðsta foringjaþjálfun skátaheryfingarinnar. Þær Gréta Björg og Kristín Ósk bættust þar með í risastóran hóp annarra skáta. Ævagömul hefð [...]

Aðalfundur Vífils 16. febrúar 2017

Aðalfundur skátafélagsins Vífils verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.00 í Jötunheimum. Dagskrá: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað Skýrsla stjórnar Skýrslur nefnda Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar [...]

Skátafélagið Vífill 50 ára

Skátafélagið Vífill var stofnað á sumardaginn fyrsta 20. apríl 1967 og verður því 50 ára á þessu ári. Svo skemmtilega vill til að afmælisdaginn ber upp á sumardaginn fyrsta í ár. Á afmælisárinu ber hæst [...]

Upphaf fimmtugasta starfsárs Vífils og félagsútilega á Úlfljótsvatn

Skátafélagið Vífill óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar kærlega fyrir það og þau liðnu. Árið 2017 er fimmtugasta starfsár skátafélagsins og verður því sérstaklega viðburðaríkt til að fagna því. Á meðan afmælisdagurinn sjálfur lendir [...]

Skátaskálinn Vífilsbúð

Skátaskálinn Vífilsbúð býður upp á frábær tækifæri til útivistar.

Skálinn er staðsettur í Heiðmörk og umhverfi hans býður upp á nánast ótæmandi dagskrármöguleika. Má nefna hellaskoun, trágreiningu, veiði í Vífilstaðavatni, göngu eftir Búrfellsgjá á Búrfell, Valaból og Helgafell.

:: Lesa meira

Glæsilegur salur til leigu

Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum.

Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda. Hægt er að leigja salinn jafnt að degi til og á kvöldin en um helgar verður veislum að vera lokið kl. 22.00! Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda tölvupóst á salur(hjá)vifill.is.

:: Lesa meira