Skátafélagið Vífill

Skátafélagið

Vífill

Smelltu hér til að læra meira um skátastarfið hjá Vífli og hvernig þú getur tekið þátt!

Vetrarstarfið hefst að nýju

Búið er að opna fyrir skráningu fyrir vetrarstarfið inná skatar.felog.is! Skátastarfið mun svo hefjast í næstu viku, fundartímar eru eftirfarandi;Drekaskátar: þiðjudagar 17:00 – 18:30Fálkaskátar: miðvikudagar

Lesa »

Fundartímar
2019 - 2020

7-9 ára
Þriðjudagar 
kl. 17:00-18:30

10-12 ára
Miðvikudagar 
kl. 17:00-19:00

13-15 ára
Miðvikudagar
kl. 20:00-22:00

16-18 ára
Fimmtudagar
kl. 20:00-22:00

Skráningar

Skátastarfið

Skátar hittast almennt vikulega á fundum og vinna í hópastarfi að margþættum verkefnum, taka þátt í útilífi og alþjóðlegu skátastarfi.

Vifilsmerki-2003-150pix-trans

Um Vífil

Skátafélagið Vífill starfar í Garðabæ. Félagið er hluti af Bandalagi íslenskra skáta og starfar í anda skátastarfs.

Salurinn

Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum. Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda. 

Vífilsbúð

Skátaskálinn Vífilsbúð býður upp á frábær tækifæri til útivistar.
Skálinn er staðsettur í Heiðmörk og umhverfi hans býður upp á nánast ótæmandi dagskrármöguleika.