­

Hreinsunarvika Vífils

Nú er í tísku að fara út og „plokka“ þ.e. týna upp rusl í umhverfinu. Við í Vífli erum engir eftirbátar í því. Í tilefni sumarkomunnar og hreinsunarátaks í Garðabæ ætlum við að taka til [...]

Dagskrá – Sumardagurinn fyrsti

Hátíðarhöld Garðabæjar fara fram við Hofstaðaskóla. Kassaklifur, hoppukastalar og kaffihlaðborð ásamt skemmtiatriðum, m.a. frá Jóa P og Króla.

Skátaþing 2018

Skátaþing fer fram dagana 6. - 7. apríl 2018 í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Á skátaþingi sitja fulltrúar allra skátafélaga á landinu auk annarra gesta. Stjórn bandalags íslenskra skáta flytur skýrslu sína og starfsáætlun. Kosið er [...]

Sumardagurinn fyrsti

Sumardeginum fyrsta verður fagnað fimmtudaginn 19. apríl n.k. Hátíðarhöldin verða í umsjá skátafélagsins Vífils eins og venja er. Dagskráin verður með hefðbundu sniði og hefst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13.00. Skrúðgangan hefst kl. 14.00 [...]

Dagskrá – Sumardagurinn fyrsti

Hátíðarhöld Garðabæjar fara fram við Hofstaðaskóla.

Kassaklifur, hoppukastalar og kaffihlaðborð ásamt skemmtiatriðum, m.a. frá Jóa P og Króla.

Jólafrí 2017

Seinustu fundir fyrir jólafrí eru eftirfarandi;

Drekaskátar – þriðjudaginn 12. desember.
Fálkaskátar – miðvikudaginn 13. desember.
Dróttskátar – mánudaginn 18. desember.

Við hefjum svo starf aftur eftir áramót vikuna 8 – 12 janúar