Skátafélagið Vífill

Skátafélagið

Vífill

Smelltu hér til að læra meira um skátastarfið hjá Vífli og hvernig þú getur tekið þátt!

Skátastarf hefst á ný á morgun! 🙂

Hefðbundnir skátafundir hjá Vífli hefjast á ný á morgun og eru fundartímar eftirfarandi;Drekaskátar byrja þriðjudaginn 5. janúar kl. 17:00 – 18:00Fálkaskátar byrja miðvikudaginn 6. janúar

Lesa »

Jólabingó Vífils

Jólabingó Vífils verður haldið á morgun fimmtudaginn 17. desember kl. 17:00 fyrir alla unga sem aldna Vífla og aðstandendur þeirra! 🎅🎅 Skráningu í útdráttarpottinn fer

Lesa »

Rafrænn fálkaskátadagur 7. nóvember

Á morgun fer fram rafrænn fálkaskátadagur, sem endar svo á bingói á zoom! Hvetjum alla fálkaskáta til að taka þátt! Hér er linkur á BINGÓIÐ:https://us02web.zoom.us/j/88139961658…

Lesa »

Skátastarf í næstu viku

Góðan dag Eftir blaðamannafundinn í gær hefur Bandalag íslenskra skáta (BÍS) tekið þá ákvörðun að allt skátastarf verði fært á netið til 19. október. Staðan

Lesa »

Fundartímar
2019 - 2020

7-9 ára
Þriðjudagar 
kl. 17:00-18:00

10-12 ára
Miðvikudagar 
kl. 17:00-19:00

13-15 ára
Miðvikudagar
kl. 20:00-22:00

16-18 ára
Fimmtudagar
kl. 20:00-22:00

Skráningar

Skátastarfið

Skátar hittast almennt vikulega á fundum og vinna í hópastarfi að margþættum verkefnum, taka þátt í útilífi og alþjóðlegu skátastarfi.

Vifilsmerki-2003-150pix-trans

Um Vífil

Skátafélagið Vífill starfar í Garðabæ. Félagið er hluti af Bandalagi íslenskra skáta og starfar í anda skátastarfs.

Salurinn

Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum. Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda. 

Vífilsbúð

Skátaskálinn Vífilsbúð býður upp á frábær tækifæri til útivistar.
Skálinn er staðsettur í Heiðmörk og umhverfi hans býður upp á nánast ótæmandi dagskrármöguleika.