­

Jólafrí 2017

Seinustu fundir fyrir jólafrí eru eftirfarandi; Drekaskátar - þriðjudaginn 12. desember. Fálkaskátar - miðvikudaginn 13. desember. Dróttskátar - mánudaginn 18. desember. Við hefjum svo starf aftur eftir áramót vikuna 8 - 12 janúar

Jólabingó Vífils

Hið árlega jólabingó Skátafélagsins Vífils verður haldið þriðjudaginn 28. nóvember og hefst kl. 18:00 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7.   Bingóið er í umsjá Dróttskátasveitar félagsins Fenris. Mikið úrval veglegra vinninga er í boði og kostar bingóspjaldið 500 kr. [...]

Afmælisútilega Vífils

Um liðna helgi fóru vaskir skátar úr skátafélaginu Vífli í árlega félagsútilegu. Að þessu sinni var dvalið í skála í Bláfjöllum. Yngstu skátarnir, drekaskátar, komu í dagsferð en aðrir aldurshópar gistu tvær nætur. Þema útilegunnar [...]

Félagsútilega 20.-22.október

Skráning er farin af stað í félagsútilegu skátafélagsins í Bláfjöllum helgina 20.-22.október inná skatar.felog.is Skráning verður í gangi út miðvikudaginn 18.október en uppá skipulega útilegunnar væri gotte er skráningar færu fram fyrir þann tíma. Þemað [...]

Jólafrí 2017

Seinustu fundir fyrir jólafrí eru eftirfarandi;

Drekaskátar – þriðjudaginn 12. desember.
Fálkaskátar – miðvikudaginn 13. desember.
Dróttskátar – mánudaginn 18. desember.

Við hefjum svo starf aftur eftir áramót vikuna 8 – 12 janúar

Jólabingó Vífils

Hið árlega jólabingó Skátafélagsins Vífils

verður haldið þriðjudaginn 28. nóvember og hefst kl. 18:00 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7. 

 Bingóið er í umsjá Dróttskátasveitar félagsins Fenris.

Mikið úrval veglegra vinninga er í boði og kostar bingóspjaldið 500 kr. 3 spjöld kosta 1000 kr. og 5 spjöld 1500 kr.

Gert verður stutt hlé og seld pizza og drykkur á vægu verði.

Vonumst til þess að sjá sem flesta skáta og gesti þeirra.

Hér er linkur á viðburðinn; https://www.facebook.com/events/1865233517140487/