Skátafélagið Vífill

Fréttir og tilkynningar

Sumarnámskeið Vífils

Skráning fer fram HÉR og er opin Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í

Lesa frétt

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá í Garðabæ í tilefni sumardagsins fyrsta. Skátafélagið Vífill sér um dagskrána. Farið verður í skrúðgöngu frá Hofstaðaskóla klukkan 14:00

Lesa frétt

Viltu koma í skátana?

Vetrarstarfið í Vífli er hafið og Jötunheimar og nágrenni þess við Bæjarbraut hafa glæðst lífi og leik að loknu sumarfríi. Við bjóðum fleiri skáta velkomna

Lesa frétt

Á vit ævintýranna 2024

Komdu með á vit ævintýranna! Opið fyrir skráningar á Sportabler. Við erum með skemmtilegt og uppbyggjandi félagsstarf fyrir allan aldur. Skátastarf byggist á því að

Lesa frétt

Sumardagurinn fyrsti 2024

Hátíðarhöld hefjast kl. 14:00 á skrúðgöngu með blásarasveit Tónlistaskólans í Garðabæ frá Hofsstaðaskóla.Þaðan er gengið að Miðgarði þar sem skemmtidagskrá tekur á móti okkur.  

Lesa frétt

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Vífils var haldinn 26. febrúar síðastliðinn.Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.Félagið þakkar Jónatan, Kristínu

Lesa frétt

Skráning á Landsmót Skáta 2024

Landsmót Skáta 2024 verður haldið 12.-19. júlí við Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni. Við í Vífli erum að undirbúa fararhóp á mótið sem inniheldur fálkaskáta, dróttskáta

Lesa frétt