­

Fréttayfirlit

október 2018

Skráning í félagsútilegu

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í félagsútileguna. Skráningunni lýkur á miðnætti í kvöld! Skráning fer fram á skatar.felog.is 🙂 https://skatar.felog.is/    

Dagsferð og gisting drekaskáta

september 2018

Skátafundir hefjast 10. – 13. september.

Skátafundir hefjast í vikunni 10. til 14. september. Drekaskátar (7-9 ára). Þriðjudagar kl. 17:00-18:30. Drekaforingjar verða Christa, Jóhanna og Guðbjörg. Fálkaskátar (10-12 ára). Miðvikudagar kl. 17:00-19:00. Fálkaforingjar verða: Arnar Breki, Úlfur og Laufey Erla. Dróttskátar [...]

Fjölskyldudagur Vífils 9.9.2018

Skátafélagið Vífill býður til fjölskyldudags sunnudaginn 9. september í Jötunheimum. Allir eru velkomnir á opið hús frá klukkan 13.00-16.00 þar sem skátastarfið verður kynnt. Hægt verður að prófa kassaklifur, ýmsar skátaþrautir og útieldun. Einnig verður [...]

maí 2018

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS

Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður, ævintýraþyrstur unglingur, ungur útilífsunnandi eða glaðvær grallari, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein stór barnahátíð! Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem [...]

apríl 2018

Hreinsunarvika Vífils

Nú er í tísku að fara út og „plokka“ þ.e. týna upp rusl í umhverfinu. Við í Vífli erum engir eftirbátar í því. Í tilefni sumarkomunnar og hreinsunarátaks í Garðabæ ætlum við að taka til [...]