
Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá í Garðabæ í tilefni sumardagsins fyrsta. Skátafélagið Vífill sér um dagskrána. Farið verður í skrúðgöngu frá Hofstaðaskóla klukkan 14:00
Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá í Garðabæ í tilefni sumardagsins fyrsta. Skátafélagið Vífill sér um dagskrána. Farið verður í skrúðgöngu frá Hofstaðaskóla klukkan 14:00
Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti í hlutastarf. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og skipulögðum einstaklingi sem er tilbúin að sjá um innkaup í starfi með
Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum. Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda.