Skátafélagið Vífill

Skátafélagið

Vífill

Smelltu hér til að læra meira um skátastarfið hjá Vífli og hvernig þú getur tekið þátt!

Viltu koma í skátana?

Vetrarstarfið í Vífli er hafið og Jötunheimar og nágrenni þess við Bæjarbraut hafa glæðst lífi og leik að loknu sumarfríi. Við bjóðum fleiri skáta velkomna

Lesa »

Fundartímar
2024-2025

7-9 ára
Þriðjudagar 
kl. 17:00 – 18:30

eða 

Fimmtudagar kl. 17:00-18:30

10-12 ára
Mánudagar kl. 17:00-18:30

eða

Miðvikudagar 
kl. 17:30 – 19:00

13-15 ára
Þriðjudagar
kl. 19:30 – 21:30

16-18 ára
Miðvikudagar 
kl. 20:00 – 22:00

Skráningar

Skátastarfið

Skátar hittast almennt vikulega á fundum og vinna í hópastarfi að margþættum verkefnum, taka þátt í útilífi og alþjóðlegu skátastarfi.

Um Vífil

Skátafélagið Vífill starfar í Garðabæ. Félagið er hluti af Bandalagi íslenskra skáta og starfar í anda skátastarfs.

Salurinn

Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum. Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda.