Skátafélagið Vífill

Fréttir og tilkynningar

Kanósigling hjá Fálkaskátum

Fyrir viku fór hópur fálkaskáta í siglingu á kanó í frábæru veðri úti frá Sjálandi. Skátarnir fengu leiðsögn í að stýra og sigla. Úti var …

Lesa meira →

Komdu í skátana – Skráning er opin!

Þá er búið að opna fyrir skráningu í vetrarstarfið hjá okkur. Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/vifill Hlökkum til að sjá ykkur!

Lesa meira →

Laus pláss á sumarnámskeið Útilífsskóla Vífils í sumar

Það eru enn laus pláss á þessi sumarnámskeið hjá okkur í Útilífsskóla Vífils í sumar; Ævintýranámskeið 5. 12.-16. júlí 2021Ævintýranámskeið 6. 3.-6. ágúst 2021Smíðanámskeið 5. …

Lesa meira →

Ratleikur í tilefni af sumardeginum fyrsta! 🌞💐

Skátafélagið Vífill sendir öllum skátum sumarkveðjur í tilefni sumardagsins fyrsta.Í ár falla hátíðarhöldin okkar niður, en þess í stað bjuggum við til skemmtilegan ratleik með …

Lesa meira →

Útilífsskóli Vífils 2021

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein …

Lesa meira →

Dagsferðir dreka- og fálkaskáta

Dreka- og fálkaskátasveitir Vífils fóru báðar í dagsferð síðastliðna helgi. Drekaskátarnir fóru í göngu í Heiðmörk og Fálkaskátarnir fóru í fjöru- og kanó ferð á …

Lesa meira →