Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur 2023
Aðalfundur Vífils var haldinn 20. febrúar síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.Félagið þakkar Thelmu

Komdu í skátana!
Skráning opnar 23.ágúst 2022 á www.sportabler.com/shop/vifill Fyrstu skátafundirnir á þessari önn eru :Drekaskátar 7-9 ára – Þriðjudagur 6.september kl. 17:00-18:30Fálkaskátar 10-12 ára – Miðvikudagur 7.september

Sumarnámskeið 2022
Opið er fyrir skráningu á sumarnámskeið Vífils 2022 HÉR Námskeiðsvikur: Ævintýranámskeið 1. 13.-16. júní 2022** Ævintýranámskeið 2. 20.-24. júní 2022 Ævintýranámskeið 3. 27. júní -1.

Sumardagurinn fyrsti 2022
Nú getum við loksins haldið aftur almennilega upp á sumardaginn fyrsta! Hátíðarhöldin hefjast kl. 13 með skátamessu í Vídalínskirkju. Svo að messu lokinni fjölmennum við

Aðalfundur Vífils
Aðalfundur Vífils var haldinn 22. febrúar síðastliðinn á afmælisdegi stofnanda hreyfingarinnar, Baden Powells. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári sem einkenndist af

Gleðilegt nýtt ár! Fundir byrja aftur 17. janúar
Gleðilegt nýtt ár! Fundir byrja aftur eftir jólafrí þann 17. janúar 2022. Fundir dróttskáta hafa verið færðir yfir á þriðjudaga kl. 20:00 – 22:00. Sjáumst

Kanósigling hjá Fálkaskátum
Fyrir viku fór hópur fálkaskáta í siglingu á kanó í frábæru veðri úti frá Sjálandi. Skátarnir fengu leiðsögn í að stýra og sigla. Úti var

Komdu í skátana – Skráning er opin!
Þá er búið að opna fyrir skráningu í vetrarstarfið hjá okkur. Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/vifill Hlökkum til að sjá ykkur!

Laus pláss á sumarnámskeið Útilífsskóla Vífils í sumar
Það eru enn laus pláss á þessi sumarnámskeið hjá okkur í Útilífsskóla Vífils í sumar; Ævintýranámskeið 5. 12.-16. júlí 2021Ævintýranámskeið 6. 3.-6. ágúst 2021Smíðanámskeið 5.