Skátafélagið Vífill

Fréttir og tilkynningar

Gleðilegt nýtt ár! Fundir byrja aftur 17. janúar

Gleðilegt nýtt ár! Fundir byrja aftur eftir jólafrí þann 17. janúar 2022. Fundir dróttskáta hafa verið færðir yfir á þriðjudaga kl. 20:00 – 22:00. Sjáumst …

Lesa meira →

Kanósigling hjá Fálkaskátum

Fyrir viku fór hópur fálkaskáta í siglingu á kanó í frábæru veðri úti frá Sjálandi. Skátarnir fengu leiðsögn í að stýra og sigla. Úti var …

Lesa meira →

Komdu í skátana – Skráning er opin!

Þá er búið að opna fyrir skráningu í vetrarstarfið hjá okkur. Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/vifill Hlökkum til að sjá ykkur!

Lesa meira →

Laus pláss á sumarnámskeið Útilífsskóla Vífils í sumar

Það eru enn laus pláss á þessi sumarnámskeið hjá okkur í Útilífsskóla Vífils í sumar; Ævintýranámskeið 5. 12.-16. júlí 2021Ævintýranámskeið 6. 3.-6. ágúst 2021Smíðanámskeið 5. …

Lesa meira →

Ratleikur í tilefni af sumardeginum fyrsta! 🌞💐

Skátafélagið Vífill sendir öllum skátum sumarkveðjur í tilefni sumardagsins fyrsta.Í ár falla hátíðarhöldin okkar niður, en þess í stað bjuggum við til skemmtilegan ratleik með …

Lesa meira →

Útilífsskóli Vífils 2021

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein …

Lesa meira →