Fréttir og tilkynningar
Á vit ævintýranna 2024
Komdu með á vit ævintýranna! Opið fyrir skráningar á Sportabler. Við erum með skemmtilegt og uppbyggjandi félagsstarf fyrir allan aldur. Skátastarf byggist á því að
Sumardagurinn fyrsti 2024
Hátíðarhöld hefjast kl. 14:00 á skrúðgöngu með blásarasveit Tónlistaskólans í Garðabæ frá Hofsstaðaskóla.Þaðan er gengið að Miðgarði þar sem skemmtidagskrá tekur á móti okkur.
Sumarnámskeið Vífils 2024
Skráning á sumarnámskeið hjá Útilífsskóla Vífils er hafin HÉR! Nánari upplýsingar má finna á HÉR Hlökkum til að sjá ykkur í sumar!
Aðalfundur 2024
Aðalfundur Vífils var haldinn 26. febrúar síðastliðinn.Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.Félagið þakkar Jónatan, Kristínu
Skráning á Landsmót Skáta 2024
Landsmót Skáta 2024 verður haldið 12.-19. júlí við Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni. Við í Vífli erum að undirbúa fararhóp á mótið sem inniheldur fálkaskáta, dróttskáta
Haustönn 2023
Skátafundir á haustönn 2023 hefjast í vikunni 4. – 9. september. Fundartímar eru eftirfarandi Drekaskátar: Þriðjudagar kl. 17:00 – 18:30 Fálkaskátar: Miðvikudagar kl. 17:30 –
Sumanámskeið 2023!
Eigum laus pláss á Ævintýranámskeið í vikunni 17.-21.júlí. Skráning á HÉR
Sumardagurinn fyrsti 2023
Hátíðarhöld hefjast á skrúðgöngu frá Hofsstaðaskóla kl. 14:00. Þaðan er gengið að Miðgarði þar sem skemmtidagskrá tekur á móti okkur.
Aðalfundur 2023
Aðalfundur Vífils var haldinn 20. febrúar síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.Félagið þakkar Thelmu