Skátafélagið Vífill

Fréttir og tilkynningar

Skátastarf hefst á ný á morgun! 🙂

Hefðbundnir skátafundir hjá Vífli hefjast á ný á morgun og eru fundartímar eftirfarandi;Drekaskátar byrja þriðjudaginn 5. janúar kl. 17:00 – 18:00Fálkaskátar byrja miðvikudaginn 6. janúar …

Lesa meira →

Jólabingó Vífils

Jólabingó Vífils verður haldið á morgun fimmtudaginn 17. desember kl. 17:00 fyrir alla unga sem aldna Vífla og aðstandendur þeirra! 🎅🎅 Skráningu í útdráttarpottinn fer …

Lesa meira →

Rafrænn fálkaskátadagur 7. nóvember

Á morgun fer fram rafrænn fálkaskátadagur, sem endar svo á bingói á zoom! Hvetjum alla fálkaskáta til að taka þátt! Hér er linkur á BINGÓIÐ:https://us02web.zoom.us/j/88139961658… …

Lesa meira →

Skátastarf í næstu viku

Góðan dag Eftir blaðamannafundinn í gær hefur Bandalag íslenskra skáta (BÍS) tekið þá ákvörðun að allt skátastarf verði fært á netið til 19. október. Staðan …

Lesa meira →

Gönguferð að Valabóli á drekaskátafundi

Drekaskátar fóru í göngu á fundinum sínum í seinustu viku að Valabóli í Hafnarfirði. Stóðu krakkarnir sig með prýði og var gangan um 6 km …

Lesa meira →

Vetrarstarfið hefst að nýju

Búið er að opna fyrir skráningu fyrir vetrarstarfið inná skatar.felog.is! Skátastarfið mun svo hefjast í næstu viku, fundartímar eru eftirfarandi;Drekaskátar: þiðjudagar 17:00 – 18:30Fálkaskátar: miðvikudagar …

Lesa meira →