Skátafélagið Vífill

Fréttir og tilkynningar

Skátastarf í næstu viku

Góðan dag Eftir blaðamannafundinn í gær hefur Bandalag íslenskra skáta (BÍS) tekið þá ákvörðun að allt skátastarf verði fært á netið til 19. október. Staðan …

Lesa meira →

Gönguferð að Valabóli á drekaskátafundi

Drekaskátar fóru í göngu á fundinum sínum í seinustu viku að Valabóli í Hafnarfirði. Stóðu krakkarnir sig með prýði og var gangan um 6 km …

Lesa meira →

Vetrarstarfið hefst að nýju

Búið er að opna fyrir skráningu fyrir vetrarstarfið inná skatar.felog.is! Skátastarfið mun svo hefjast í næstu viku, fundartímar eru eftirfarandi;Drekaskátar: þiðjudagar 17:00 – 18:30Fálkaskátar: miðvikudagar …

Lesa meira →

Seinustu viku hjá Útilífsskóla Vífils lokið!

Þá er vika númer 7 og jafnframt seinasta vikan hjá okkur í Útilífsskóla Vífils lokið og hún var aldeilis fjörug og skemmtileg!Ævintýranámskeiðið hóf vikuna á …

Lesa meira →

Fjörug vika að baki hjá Útilífsskóla Vífils

Vika númer sex var að ljúka hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hún bauð uppá mörg og skemmtileg ævintýri.Ævintýranámskeiðið hóf vikuna á ratleik um Garðabæ, …

Lesa meira →

Frábær vika að klárast hjá Útilífsskóla Vífils

Vika fimm var að klárast hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hún var heldur betur skemmtileg og spennandi þrátt fyrir að hafa aðeins fengið að …

Lesa meira →