Skátafélagið Vífill

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Vífils var haldinn 26. febrúar síðastliðinn.
Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.
Félagið þakkar Jónatan, Kristínu Helgu og Fanndísi fyrir vel unnin störf og býður Kristínu Guðjóns, Valdísi og Hrafnhildi velkomnar í stjórn.

Stjórn Vífils að loknum aðalfundi 2024 er þannig skipuð:

Félagsforingi: Urður Björg Gísladóttir

Dagskrárforingi: Jakob H P Burgel Ingvarsson

Sjálfboðaliðaforingi: Valdís Huld Jónsdóttir

Gjaldkeri: Björn Hilmarsson

Ritari: Auður Atladóttir

Meðstjórnendur: 

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Kristín Guðjónsdóttir