­

Fréttayfirlit

september 2017

Vertu með!

Virkni og þátttaka er galdurinn í skátastarfi. Það eru nefninlega skátarnir sjálfir sem ákveða hvað gert er. Skátar fara í útilegur og ferðalög, klífa fjöll, leika leikrit, sigla á kajökum, tálga, syngja, dansa og byggja [...]

Hvatapeningar

Hvatapeningar í Garðabæ eru 32.000 kr árið 2017 og eru í boði fyrir öll börn á aldrinum 5-18 ára.  Hægt er að nýta hvatapeningana til niðurgreiðslu á æfingagjöldum í skipulagt tómstunda- og íþróttastarf sem stendur yfir í [...]

ágúst 2017

Komdu í skátana

Skráning í vetrarstarfið hefst föstudaginn 1. september. Fyrstu skátafundir verða í vikunni 11. - 15. september. Fundartímar eru þeir sömu og undanfarin ár. Þeim sem hafa áhuga á að koma og prófa er velkomið að [...]

apríl 2017

50 ára afmæli

50 ára afmæli Vífils var fagnað á sumardaginn fyrsta með hefðbundnum hætti og hátíðlegum blæ. Í skátamessu flutt ávörp Ágúst Þorsteinsson heiðursfélagi og Guðbjörg Lilja Sveinsdóttir skátaforingi. Skrúðagangan lagði af stað í hríðarbil og var [...]

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ 2017 Sumarkomunni verður fagnað hér í Garðabæ á sumardaginn fyrsta 20 apríl n.k. Hátíðahöldin eru sem fyrr í umsjá skátafélagsins Vífils og er þess vænst að sem flestir bæjarbúar taki þátt [...]

mars 2017

Nýr skátahöfðingi

Marta Magnús­dótt­ir var í dag kjör­in skáta­höfðingi Banda­lags ís­lenskra skáta til tveggja ára á skátaþingi sem fer fram á Ak­ur­eyri um helg­ina. Marta sigraði með 43 at­kvæðum en Ólaf­ur Proppé, sem var einnig í fram­boði [...]