­

Tilraunafundur drekaskáta

Drekaskátar voru með tilraunafund í dag, þau bjuggu til töframjólk, lava lampa, sítrónu eldfjall og létu tepoka fljúga. Svo fóru þau út í leiki í góða veðrinu.Þetta var mjög fjörugur og skemmtilegur fundur hjá þeim!

Berjatínsla drekaskáta

Á fundinum sínum í gær fóru drekaskátar í gönguferð útí hraun. Þau týndu þar ber sem þau fundu og með þessum berjum útbjuggu þau sultu 🙂

Skráning farin af stað!

Búið er að opna skráningu fyrir veturinn 2019 - 2020 á https://skatar.felog.is Fundartímar eru eftirfarandi:Drekaskátar (7 - 9 ára) eru á þriðjudögum frá 17:00 - 18:30 - fyrsti fundur drekaskáta er 3. septemberFálkaskátar (10-12 ára) [...]

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs skátafélagsins Vífils verður þriðjudaginn 27. ágúst í skátaheimilinu Jötunheimum við Bæjarbraut frá kl 17.00 - 19.00 Núverandi skátar endurnýja skráningu sína og nýir félagar eru boðnir velkomnir. Þátttakendur á sumarnámskeiðum [...]