­

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS

Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður, ævintýraþyrstur unglingur, ungur útilífsunnandi eða glaðvær grallari, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein stór barnahátíð! Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem [...]

Hreinsunarvika Vífils

Nú er í tísku að fara út og „plokka“ þ.e. týna upp rusl í umhverfinu. Við í Vífli erum engir eftirbátar í því. Í tilefni sumarkomunnar og hreinsunarátaks í Garðabæ ætlum við að taka til [...]

Dagskrá – Sumardagurinn fyrsti

Hátíðarhöld Garðabæjar fara fram við Hofstaðaskóla. Kassaklifur, hoppukastalar og kaffihlaðborð ásamt skemmtiatriðum, m.a. frá Jóa P og Króla.

Skátaþing 2018

Skátaþing fer fram dagana 6. - 7. apríl 2018 í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Á skátaþingi sitja fulltrúar allra skátafélaga á landinu auk annarra gesta. Stjórn bandalags íslenskra skáta flytur skýrslu sína og starfsáætlun. Kosið er [...]

Jólafrí 2017

Seinustu fundir fyrir jólafrí eru eftirfarandi;

Drekaskátar – þriðjudaginn 12. desember.
Fálkaskátar – miðvikudaginn 13. desember.
Dróttskátar – mánudaginn 18. desember.

Við hefjum svo starf aftur eftir áramót vikuna 8 – 12 janúar

Jólabingó Vífils

Hið árlega jólabingó Skátafélagsins Vífils

verður haldið þriðjudaginn 28. nóvember og hefst kl. 18:00 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7. 

 Bingóið er í umsjá Dróttskátasveitar félagsins Fenris.

Mikið úrval veglegra vinninga er í boði og kostar bingóspjaldið 500 kr. 3 spjöld kosta 1000 kr. og 5 spjöld 1500 kr.

Gert verður stutt hlé og seld pizza og drykkur á vægu verði.

Vonumst til þess að sjá sem flesta skáta og gesti þeirra.

Hér er linkur á viðburðinn; https://www.facebook.com/events/1865233517140487/