Nú hefur verið opnað á skráningu á Ævintýra- og Smíðanámskeið á skráningarsíðu okkar. Skráning á Grallara- og Útilífsnámskeið hefst 13. maí. Hlökkum til að sjá ykkur í sumar.

Kveðja,
Sumarstarfsfólk