Skátafélagið Vífill

Skátafélagið Vífill

Fjörug vika að baki hjá Útilífsskóla Vífils

Vika númer sex var að ljúka hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hún bauð uppá mörg og skemmtileg ævintýri.Ævintýranámskeiðið hóf vikuna á ratleik um Garðabæ, fór svo á Ylströndina í Sjálandinu, fóru í sund í Kópavogslaug og enduðu svo vikuna á því að dorga í Hafnarfjarðarhöfn.Smíðanámskeiðið unnu hörðum höndum að því að reisa flotta kofa …

Fjörug vika að baki hjá Útilífsskóla Vífils Read More »

Frábær vika að klárast hjá Útilífsskóla Vífils

Vika fimm var að klárast hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hún var heldur betur skemmtileg og spennandi þrátt fyrir að hafa aðeins fengið að finna fyrir veðrinu.Ævintýranámskeiðið fór í stöðvaleik í kringum Jötunheima og fengu að prófa útieldun og æfðu sig í skátadulmáli, fóru í Hafnarfjörð og dorguðu á bryggjunni, fóru í stytturatleik í …

Frábær vika að klárast hjá Útilífsskóla Vífils Read More »

Vika fjögur var að klárast hjá Útilífsskóla Vífils

Vika númer 4 var að klárast hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og það var mikið baukað þessa vikuna.Ævintýranámskeiðið kíkti í heimsókn á Árbæjarsafnið, fóru í sund í Kópavogslaug, hjóluðu í Heiðmörk og kíktu á Maríuhella og hjóluðu svo á ylströndina í Sjálandinu og fóru á kanóa og grilluðu pylsur.Allir krakkarnir á smíðanámskeiðinu voru hörkudugleg að …

Vika fjögur var að klárast hjá Útilífsskóla Vífils Read More »

Vika þrjú var að klárast hjá Útilífsskóla Vífils

Vika nr. 3 var að klárast hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og var hún heldur betur sólrík og skemmtileg í þetta sinn!Ævintýranámskeiðið fóru meðal annars í stöðvaleik í kringum skátaheimilið þar sem þau poppuðu yfir opnum eldi og fóru í fullt af skemmtilegum leikjum, hjóluðu í Sjálandið og fóru á kanó, léku sér í miðbænum …

Vika þrjú var að klárast hjá Útilífsskóla Vífils Read More »

Vika tvö var að klárast hjá Útilífsskóla Vífils

Vika nr. 2 var að klárast hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hér var mikið fjör!Ævintýranámskeiðið fóru meðal annars í ratleik um Garðabæ, hjóluðu í Heiðmörk og skoðuðu Maríuhella, fóru á Þjóðminjasafnið og léku sér í Hljómskálagarðinum, hjóluðu í Hellisgerði í Hafnarfirði og skelltu sér í sund í Nauthólsvík.Smíðanámskeiðið voru gífurlega dugleg að smíða kofa …

Vika tvö var að klárast hjá Útilífsskóla Vífils Read More »

Fyrsta vikan hjá Útilífsskóla Vífils var að klárast

Vika nr. 1 var að klárast hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hér var mikið stuð!Ævintýranámskeiðið fóru meðal annars í stöðvaleik í kringum skátaheimilið þar sem þau grilluðu sykurpúða og poppuðu yfir opnum eldi, hjóluðu í sund, léku sér í Elliðaárdalnum, heimsóttu Árbæjarsafnið og fóru í hjólaferð á Álftanesið.Smíðanámskeiðið smíðuðu flotta kofa fyrir utan skátaheimilið …

Fyrsta vikan hjá Útilífsskóla Vífils var að klárast Read More »

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS

Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein stór barnahátíð! Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Í júní, júlí og ágúst verða Ævintýra- og Smíðanámskeið. Ævintýranámskeið (7-12 ára) Farið er í …

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Read More »

Kvöldvaka – Syngjum saman 22. febrúar

Skátafélagið Vífill í samstarfi við félög eldri skáta og BÍS ætla að endurvekja kvöldvökuhefðina þann 22. febrúar og halda upp á daginn með skemmtilegri skátakvöldvöku. Þar sem Landsmót skáta verður haldið í sumar verður kvöldvakan með landsmótssniði og mörg gömul og ný lög sungin sem tengjast skátamótum.Kvöldvakan verður haldin í Hofsstaðaskóla við Bæjarbraut, Garðabæ frá …

Kvöldvaka – Syngjum saman 22. febrúar Read More »