Skátafélagið Vífill

Kynning á World Jamboree 2019

Mánudaginn 5. mars kl. 19.30. Verður haldinn kynningarfundur um alheimsmót skáta, World Jamboree sem halfið verður í Virgínufylki í Bandaríkjunum sumarið 2019. Jóhanna Björg og Ásgeir fararstjórar fyrir Íslands hönd kynna mótið og veita allar upplýsingar. Fundurinn er ætlaður skátum og foreldrum þeirra. Þeir skátar sem fæddir eru á bilinu 22. júní 2001 og 21. júlí 2005 geta orðið þátttakendur en eldri skátar geta tekið þátt sem starfsmenn.

Á vefsíðunni: http://www.skatamal.is/althjodastarf-3/wsj19/  má fræðast nánar um mótið.