Skátafélagið Vífill

Fréttir

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Vífils var haldinn 26. febrúar síðastliðinn.Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.Félagið þakkar Jónatan, Kristínu Helgu og Fanndísi fyrir vel unnin störf og býður Kristínu Guðjóns, Valdísi og Hrafnhildi velkomnar í stjórn. Stjórn Vífils að loknum aðalfundi 2024 er þannig skipuð: Félagsforingi: Urður Björg Gísladóttir …

Aðalfundur 2024 Read More »

Skráning á Landsmót Skáta 2024

Landsmót Skáta 2024 verður haldið 12.-19. júlí við Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni. Við í Vífli erum að undirbúa fararhóp á mótið sem inniheldur fálkaskáta, dróttskáta og rekkaskáta ásamt foreldrum, foringjum og baklandi félagsins. Skráningarfrestur er til 5. mars 2024 og fer skráning fram HÉR.Þáttökugjöld á mótið eru 83.000 kr. Fjölskyldumeðlimum skáta og drekaskátum býðst að …

Skráning á Landsmót Skáta 2024 Read More »

Haustönn 2023

Skátafundir á haustönn 2023 hefjast í vikunni 4. – 9. september. Fundartímar eru eftirfarandi Drekaskátar: Þriðjudagar kl. 17:00 – 18:30 Fálkaskátar: Miðvikudagar kl. 17:30 – 19:00 Dróttskátar: Þriðjudagar kl. 20:00 – 22:00 Rekkaskátar: Miðvikudagar kl. 20:00 – 22:00

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Vífils var haldinn 20. febrúar síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.Félagið þakkar Thelmu Rún, Hjálmari Hinz og Guðbjörgu Lilju fyrir vel unnin störf býður Jónatan, Jakob, Auði og Björn velkomin í stjórn. Stjórn Vífils að loknum aðalfundi 2023 er þannig skipuð: Félagsforingi: Jónatan …

Aðalfundur 2023 Read More »

Komdu í skátana!

Skráning opnar 23.ágúst 2022 á www.sportabler.com/shop/vifill Fyrstu skátafundirnir á þessari önn eru :Drekaskátar 7-9 ára – Þriðjudagur 6.september kl. 17:00-18:30Fálkaskátar 10-12 ára – Miðvikudagur 7.september kl. 17:00-19:00Dróttskátar 13-15 ára – Þriðjudagur 6.september kl. 20:00-22:00Rekkaskátar 16-18 ára – Fimmtudagur 8.september kl. 20:00-22:00 Hlökkum til að sjá ykkur!

Sumarnámskeið 2022

Opið er fyrir skráningu á sumarnámskeið Vífils 2022 HÉR Námskeiðsvikur: Ævintýranámskeið 1. 13.-16. júní 2022** Ævintýranámskeið 2. 20.-24. júní 2022 Ævintýranámskeið 3. 27. júní -1. júlí 2022 Ævintýranámskeið 4. 4.-8. júlí 2022 Ævintýranámskeið 5.* 11.-15. júlí 2022 Ævintýranámskeið 6. * 2.-5. ágúst 2022** Ævintýranámskeið 7.* 8.-12. ágúst 2022 Smíðanámskeið 1. 13.-16.júní 2022** Smíðanámskeið 2. 20.-24. …

Sumarnámskeið 2022 Read More »