Skátafélagið Vífill

Month: mars 2015

Aðalfundur Vífils 2015

Aðalfundur Vífils var haldinn fimmtudaginn 5. mars. Fundurinn var mjög vel sóttur og náðist góður árangur í að manna nefndir félagsins sem hafa verið í lægð að undanförnu. Páll Himarsson var fundarstjóri og Vala Dröfn Hauksdóttir fundarritari. Félagsforinginn var endurkjörinn ásamt Hildi aðstoðarfélagsforingja og Evu Mjöll, ritara. Nýjar í stjórn eru Dögg Gísladóttir og Thelma …

Aðalfundur Vífils 2015 Read More »