Á vit ævintýranna 2024
Komdu með á vit ævintýranna! Opið fyrir skráningar á Sportabler. Við erum með skemmtilegt og uppbyggjandi félagsstarf fyrir allan aldur. Skátastarf byggist á því að efla sjálfsstæði og félagsfærni einstaklinga. Skemmtilegt haust er í vændum fyrir öll sem vilja taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi og kynnast krökkum allstaðar af landinu. Stefna Vífils í ár er …