Vífill fer sko ekki í sumarfrí

Þó „hefðbundið“ skátastarf sé komið í nokkurs konar sumarfrí þýðir það alls ekki að Víflar slaki á. Útilífsskóli Vífils er að sjálfsögðu á sínum stað og er viku 4 að ljúka núna. Það þýðir að þrjár vikur séu eftir af útilífsskólanum og gerum við sterklega ráð fyrir því að fullt verði á öll námskeið sumarsins …

Vífill fer sko ekki í sumarfrí Read More »