Upphaf fimmtugasta starfsárs Vífils og félagsútilega á Úlfljótsvatn

Skátafélagið Vífill óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar kærlega fyrir það og þau liðnu. Árið 2017 er fimmtugasta starfsár skátafélagsins og verður því sérstaklega viðburðaríkt til að fagna því. Á meðan afmælisdagurinn sjálfur lendir á sumardeginum fyrsta, 20. apríl, verður áfanganum samt fagnað allt árið um kring. Á árinu verða til að mynda tvær …

Upphaf fimmtugasta starfsárs Vífils og félagsútilega á Úlfljótsvatn Read More »