Drekaskátar nutu veðurblíðunnar
Drekaskátar nutu veðurblíðunnar í dag og fengu sér íspinna í lok fundarinns úti á túni.
Drekaskátar nutu veðurblíðunnar í dag og fengu sér íspinna í lok fundarinns úti á túni.
Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður, ævintýraþyrstur unglingur eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein stór barnahátíð! Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Í júní og júlí verða Ævintýra- og Smíðanámskeið og í ágúst verður Ævintýranámskeið. …
Hátíðahöld verða í Garðabæ á Sumardaginn fyrsta , þann 25 apríl nk. Hátíðarhöldin eru í umsjá Skátafélagsins Vífils líkt og fyrri ár. Skátamessa kl. 13 og skrúðganga kl. 14Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ hefst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13:00. Allir eru velkomnir en hér gefst tækifæri til að upplifa annars konar messu með hátíðlegu skátasniði. …
Fálkaskátar voru með vígslufund í dag. Þau æfðu sig í tjöldun og tjölduðu tveimur tjöldum fyrir utan skátaheimilið. Inní tjaldinu vígðu þau svo tvo nýja skáta í sveitna og fengu sér vígsludrykk.
Það var mikið stuð í Jötunheimum um liðna helgi þar sem fálkaskátar héldu flokkainnilegu í skátaheimilinu. Þau meðal annars spiluðu, bökuðu pizzu, horfðu á bíómynd og skemmtu sér stórkostlega!