Brjóstsykursgerð drekaskáta
Það var brjóstsykursgerð hjá drekaskátum í dag. Þau bjuggu til nokkrar tegundir af brjóstsykrum með mismunandi brögðum og mismunandi litum, mikið fjör hjá þeim!
Það var brjóstsykursgerð hjá drekaskátum í dag. Þau bjuggu til nokkrar tegundir af brjóstsykrum með mismunandi brögðum og mismunandi litum, mikið fjör hjá þeim!
Farið var í fjölskylduferð Vífils um liðna helgi. Skátar úr Vífli buðu með sér foreldrum og systkinum. Gengið var Búrfellsgjá í Heiðmörk að Kaldárseli með viðkomu í Valabóli þar sem grillaður voru pylsur og sykurpúðar yfir opnu eldi. Allir voru ánægðir en margir þreyttir eftir ævintýranlega göngu um útivistarparadís Garðabæjar!
Mikið stuð á fundi dróttskáta í kvöld, þeir fóru í leiki, kveiktu varðeld og plönuðu flokkaútilegur 🙂