Skátafélagið Vífill

Month: ágúst 2019

Skráning farin af stað!

Búið er að opna skráningu fyrir veturinn 2019 – 2020 á https://skatar.felog.is Fundartímar eru eftirfarandi:Drekaskátar (7 – 9 ára) eru á þriðjudögum frá 17:00 – 18:30 – fyrsti fundur drekaskáta er 3. septemberFálkaskátar (10-12 ára) eru á miðvikudögum frá 17:00 – 19:00– fyrsti fundur fálkaskáta er 4. septemberDróttskátar (13-15 ára) eru á mánudögum frá 20:00-22:00– …

Skráning farin af stað! Read More »

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs skátafélagsins Vífils verður þriðjudaginn 27. ágúst í skátaheimilinu Jötunheimum við Bæjarbraut frá kl 17.00 – 19.00 Núverandi skátar endurnýja skráningu sína og nýir félagar eru boðnir velkomnir. Þátttakendur á sumarnámskeiðum Vífils eru sérstaklega velkomnir á hátíðina ásamt foreldrum/forráðamönnum sínum og systkinum. Á lokahófinu gefst tækifæri til þess að kynnast félagsstarfinu, …

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs Read More »