Skátafélagið Vífill

Month: júní 2020

Vika tvö var að klárast hjá Útilífsskóla Vífils

Vika nr. 2 var að klárast hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hér var mikið fjör!Ævintýranámskeiðið fóru meðal annars í ratleik um Garðabæ, hjóluðu í Heiðmörk og skoðuðu Maríuhella, fóru á Þjóðminjasafnið og léku sér í Hljómskálagarðinum, hjóluðu í Hellisgerði í Hafnarfirði og skelltu sér í sund í Nauthólsvík.Smíðanámskeiðið voru gífurlega dugleg að smíða kofa …

Vika tvö var að klárast hjá Útilífsskóla Vífils Read More »

Fyrsta vikan hjá Útilífsskóla Vífils var að klárast

Vika nr. 1 var að klárast hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hér var mikið stuð!Ævintýranámskeiðið fóru meðal annars í stöðvaleik í kringum skátaheimilið þar sem þau grilluðu sykurpúða og poppuðu yfir opnum eldi, hjóluðu í sund, léku sér í Elliðaárdalnum, heimsóttu Árbæjarsafnið og fóru í hjólaferð á Álftanesið.Smíðanámskeiðið smíðuðu flotta kofa fyrir utan skátaheimilið …

Fyrsta vikan hjá Útilífsskóla Vífils var að klárast Read More »