Skátastarf hefst á ný á morgun! :)
Hefðbundnir skátafundir hjá Vífli hefjast á ný á morgun og eru fundartímar eftirfarandi;Drekaskátar byrja þriðjudaginn 5. janúar kl. 17:00 – 18:00Fálkaskátar byrja miðvikudaginn 6. janúar kl. 17:00 – 18:30Dróttskátar byrja miðvikudaginn 6. janúar kl. 20:00 – 22:00 Skátafundirnir verða áfram haldnir utandyra og viljum við því minna alla á að mæta klæddir eftir veðri! Við […]
Skátastarf hefst á ný á morgun! :) Read More »