Skátafélagið Vífill

Month: september 2024

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti í hlutastarf. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og skipulögðum einstaklingi sem er tilbúin að sjá um innkaup í starfi með börnum. Helstu verkefni og ábyrgð:Innkaup og utanumhald fyrir húsnæðiðStuðningur og samskipti við foringja og stjórn félagsinsSkipulag og bókanir fyrir viðburði á vegum félagsins Menntunar- og hæfniskröfur:Hæfni í mannlegum samskiptumReynsla af …

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti Read More »

Viltu koma í skátana?

Vetrarstarfið í Vífli er hafið og Jötunheimar og nágrenni þess við Bæjarbraut hafa glæðst lífi og leik að loknu sumarfríi. Við bjóðum fleiri skáta velkomna í Vífil. Skráning er opin fyrir drekaskáta (7-9 ára) á fimmtudögum og fyrir fálkaskáta (10-12 ára) á mánudögum. Skráning fyrir 13 ára og eldri er líka opin. Lokað hefur verið …

Viltu koma í skátana? Read More »

Á vit ævintýranna 2024

Komdu með á vit ævintýranna! Opið fyrir skráningar á Sportabler. Við erum með skemmtilegt og uppbyggjandi félagsstarf fyrir allan aldur. Skátastarf byggist á því að efla sjálfsstæði og félagsfærni einstaklinga. Skemmtilegt haust er í vændum fyrir öll sem vilja taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi og kynnast krökkum allstaðar af landinu. Stefna Vífils í ár er …

Á vit ævintýranna 2024 Read More »