Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá í Garðabæ í tilefni sumardagsins fyrsta. Skátafélagið Vífill sér um dagskrána. Farið verður í skrúðgöngu frá Hofstaðaskóla klukkan 14:00 þar sem Blásarasveit Tónlistarskólans í Garðabæ sér um tónlistina. Gengið verður í Miðgarð, þar verður hægt að klifra í klifurvegg, hoppa í hoppukastölum, veltast um í veltibíl og fá andlitsmálun. […]
Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ Read More »