Fálkaskátar í Skorradal
Öflugur hópur fálkaskáta fóru í Vígslútilegu í Skorradal helgina 26. – 28. september. Haustlitir voru stórkostlegir og þó að helgin hefði byrjað með gulri viðvörun þá rættist heldur betur úr veðrinu og hægt var að njóta útiverunnar á þessum fallega stað sem að Skátarnir á Akranesi bjóða upp á. Á föstudeginum var drifið sig upp […]
Fálkaskátar í Skorradal Read More »