Skátafélagið Vífill

Aðalfundur Vífils 16. febrúar 2017

Aðalfundur skátafélagsins Vífils verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.00 í Jötunheimum.

Dagskrá:

 1. Fundur settur
 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
 3. Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað
 4. Skýrsla stjórnar
 5. Skýrslur nefnda
 6. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
 7. Kosning félagsforingja
 8. Kosning tveggja stjórnarmanna.
 9. Kosning skoðunarmanns reikninga
 10. Starfsáætlun afmælisársins 2017 lögð fram
 11. Fjárhagsáætlun ársins 2017 lögð fram
 12. Önnur mál

Til fundarins eru boðaðir allir skátar í félaginu 16 ára og eldri. Stjórn BÍS og Íþrótta- og tómstundaráði  Garðabæjar er boðið að  senda áheyrnarfulltrúa á fundinn.

F.h. skátafélagsins Vífils
Hafdís Bára Kristmundsdóttir félagsforingi