Veðurofsi stoppar ekki dróttskáta!

Dróttskátar létu veðrið ekki stoppa sig í kvöld voru með fundinn sinn úti og kveiktu varðeld og fóru í leiki. Skátafundir eru nú komnir í páskafrí, starfið hefst svo á ný 3.apríl hjá drekaskátum, 4. apríl hjá fálkaskátum og svo 9.apríl hjá dróttskátum. Gleðilega páska!