Skátaskálinn Vífilsbúð

Skátaskálinn Vífilsbúð býður upp á frábær tækifæri til útivistar. Skálinn er staðsettur í Heiðmörk og umhverfi hans býður upp á nánast ótæmandi dagskrármöguleika. Má nefna hellaskoun, trágreiningu, veiði í Vífilstaðavatni, göngu eftir Búrfellsgjá á Búrfell, Valaból og Helgafell. :: Lesa meira