Skátafélagið Vífill

Guðmundur Pálsson

Skátaskálinn Vífilsbúð

Skátaskálinn Vífilsbúð býður upp á frábær tækifæri til útivistar. Skálinn er staðsettur í Heiðmörk og umhverfi hans býður upp á nánast ótæmandi dagskrármöguleika. Má nefna hellaskoun, trágreiningu, veiði í Vífilstaðavatni, göngu eftir Búrfellsgjá á Búrfell, Valaból og Helgafell. :: Lesa meira

Takk fyrir sumarið!

Skátafélagið Vífill þakkar öllum duglegu og skemmtilegu krökkunum sem sóttu sumarnámskeiðin í sumar fyrir góð kynni og gefandi samveru. Námskeiðin voru einstaklega vel sótt og er það von okkar að sjá sem flesta í starfi í félaginu í vetur eða aftur á námskeiði næsta sumar. Starfsmönnum námskeiðanna er þakkað framúrskarandi starf en þeir koma úr …

Takk fyrir sumarið! Read More »