Skátafélagið Vífill

Gleðilegt sumar

Kæru skátar, við óskum ykkur gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.

Allar sveitir taka þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar vikuna 4. – 7. maí og fær hver sveit sitt svæði til þess að hreinsa. Foreldrar eru velkomnir með skátunum sínum og geta aðstoðað við hreinsun og veitingar.

Skáti er náttúruvinur!