Skátafélagið Vífill

Gönguferð að Valabóli á drekaskátafundi

Drekaskátar fóru í göngu á fundinum sínum í seinustu viku að Valabóli í Hafnarfirði. Stóðu krakkarnir sig með prýði og var gangan um 6 km löng. Drekarnir buðu með sér foreldrum og systkinum og fengu frábært veður í göngunni.