Skátafélagið Vífill

Laus pláss á sumarnámskeið Útilífsskóla Vífils í sumar

Það eru enn laus pláss á þessi sumarnámskeið hjá okkur í Útilífsskóla Vífils í sumar;
Ævintýranámskeið 5. 12.-16. júlí 2021
Ævintýranámskeið 6. 3.-6. ágúst 2021
Smíðanámskeið 5. 12.-16. júlí 2021

Skráning fer fram á skatar.felog.is 🌻☀️
Allar upplýsingar um námskeiðin má finna hér; http://vifill.is/sumarnamskeid/