Skátafélagið Vífill

Skátamessa á sumardaginn fyrsta

Undanfarin ár hefur verið skátamessa á Sumardaginn fyrsta í Vídalínskirkju, í ljósi aðstæðna í samfélaginu var messan í ár með breyttu sniði og var henni streymt á netinu. Hér má sjá Hafdísi Báru fyrrverandi félagsforingja Vífils fara með ræðu í tilefni dagsinns.