Skátafélagið Vífill

Skátastarfið hefst að nýju

Nú er skátastarfið hafið að nýju eftir gott jólafrí og hlökkum við til að sjá alla frábæru skátana okkar aftur. Einnig viljum við þakka öllum þeim 60 einstaklingum sem komu og skemmtu sér með okkur á þrettándagleði skátafélagsins.