Skátafélagið Vífill

Sumardagurinn fyrsti 2023

Hátíðarhöld hefjast á skrúðgöngu frá Hofsstaðaskóla kl. 14:00.
Þaðan er gengið að Miðgarði þar sem skemmtidagskrá tekur á móti okkur.