Aðalfundur Vífils

Aðalfundur Vífils var haldinn 22. febrúar síðastliðinn á afmælisdegi stofnanda hreyfingarinnar, Baden Powells. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári sem einkenndist af miklum Covid takmörkunum. Þrátt fyrir það var haldið úti öflugu starfið yfir allt árið og um sumarið var farið á skátamót á Úlfljótsvatni.Á fundinum var kosin ný stjórn félagsins en …

Aðalfundur Vífils Read More »