Skátafélagið Vífill

september 2024

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti í hlutastarf. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og skipulögðum einstaklingi sem er tilbúin að sjá um innkaup í starfi með börnum. Helstu verkefni og ábyrgð:Innkaup og utanumhald fyrir húsnæðiðStuðningur og samskipti við foringja og stjórn félagsinsSkipulag og bókanir fyrir viðburði á vegum félagsins Menntunar- og hæfniskröfur:Hæfni í mannlegum samskiptumReynsla af […]

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti Read More »

Á vit ævintýranna 2024

Komdu með á vit ævintýranna! Opið fyrir skráningar á Sportabler. Við erum með skemmtilegt og uppbyggjandi félagsstarf fyrir allan aldur. Skátastarf byggist á því að efla sjálfsstæði og félagsfærni einstaklinga. Skemmtilegt haust er í vændum fyrir öll sem vilja taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi og kynnast krökkum allstaðar af landinu. Stefna Vífils í ár er

Á vit ævintýranna 2024 Read More »