Skátafélagið Vífill

Skátafélagið Vífill

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti í hlutastarf. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og skipulögðum einstaklingi sem er tilbúin að sjá um innkaup í starfi með börnum. Helstu verkefni og ábyrgð:Innkaup og utanumhald fyrir húsnæðiðStuðningur og samskipti við foringja og stjórn félagsinsSkipulag og bókanir fyrir viðburði á vegum félagsins Menntunar- og hæfniskröfur:Hæfni í mannlegum samskiptumReynsla af …

Skátafélagið Vífill óskar eftir starfskrafti Read More »

Viltu koma í skátana?

Vetrarstarfið í Vífli er hafið og Jötunheimar og nágrenni þess við Bæjarbraut hafa glæðst lífi og leik að loknu sumarfríi. Við bjóðum fleiri skáta velkomna í Vífil. Skráning er opin fyrir drekaskáta (7-9 ára) á fimmtudögum og fyrir fálkaskáta (10-12 ára) á mánudögum. Skráning fyrir 13 ára og eldri er líka opin. Lokað hefur verið …

Viltu koma í skátana? Read More »

Á vit ævintýranna 2024

Komdu með á vit ævintýranna! Opið fyrir skráningar á Sportabler. Við erum með skemmtilegt og uppbyggjandi félagsstarf fyrir allan aldur. Skátastarf byggist á því að efla sjálfsstæði og félagsfærni einstaklinga. Skemmtilegt haust er í vændum fyrir öll sem vilja taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi og kynnast krökkum allstaðar af landinu. Stefna Vífils í ár er …

Á vit ævintýranna 2024 Read More »

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Vífils var haldinn 26. febrúar síðastliðinn.Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.Félagið þakkar Jónatan, Kristínu Helgu og Fanndísi fyrir vel unnin störf og býður Kristínu Guðjóns, Valdísi og Hrafnhildi velkomnar í stjórn. Stjórn Vífils að loknum aðalfundi 2024 er þannig skipuð: Félagsforingi: Urður Björg Gísladóttir …

Aðalfundur 2024 Read More »

Skráning á Landsmót Skáta 2024

Landsmót Skáta 2024 verður haldið 12.-19. júlí við Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni. Við í Vífli erum að undirbúa fararhóp á mótið sem inniheldur fálkaskáta, dróttskáta og rekkaskáta ásamt foreldrum, foringjum og baklandi félagsins. Skráningarfrestur er til 5. mars 2024 og fer skráning fram HÉR.Þáttökugjöld á mótið eru 83.000 kr. Fjölskyldumeðlimum skáta og drekaskátum býðst að …

Skráning á Landsmót Skáta 2024 Read More »

Haustönn 2023

Skátafundir á haustönn 2023 hefjast í vikunni 4. – 9. september. Fundartímar eru eftirfarandi Drekaskátar: Þriðjudagar kl. 17:00 – 18:30 Fálkaskátar: Miðvikudagar kl. 17:30 – 19:00 Dróttskátar: Þriðjudagar kl. 20:00 – 22:00 Rekkaskátar: Miðvikudagar kl. 20:00 – 22:00