Skátafélagið Vífill

Aðalfundur Vífils miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20:00

Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 kl. 20:00 í Jötunheimum og á zoom

Dagskrá: 

  1. Fundur settur
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað
  4. Skýrsla stjórnar
    1. Skýrslur sveita
    2. Skýslur nefnda
  5. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
  6. Lagabreytingar – engar tillögur hafa borist
  7. Kosning stjórnarmanna
    1. Til endurkjörs eru félagsforingi, meðstjórnandi, gjaldkeri og ritari. Thelma Rún van Erven gefur aftur kost á sér til félagsforingja. Unnur Flygenring gefur aftur kost á sér til meðstjórnanda. Björn Hilmarsson gefur ekki aftur kost á sér í starf gjaldkera og Guðbjörg Lilja Sveinsdóttir gefur ekki aftur kost á sér í starf ritara.
  8. Kosning skoðunarmanns reikninga 
  9. Starfsáætlun ársins 2021 lögð fram
  10. Fjárhagsáætlun ársins 2021 lögð fram
  11. Önnur mál

Við bjóðum einnig uppá streymi á zoom fyrir þá sem vilja fylgjast með en treysta sér ekki til að mæta í Jötunheima.Hér er hlekkurinn á zoom; 

Join Zoom Meeting
https://zoom.us/j/99535387444?pwd=OEFZd1ZUOGFqZkN5TnRIcDloUmludz09

Meeting ID: 995 3538 7444
Passcode: 587744

F.h. skátafélagsins Vífils
Thelma Rún van Erven
Félagsforingi

Til fundarins eru boðaðir allir skátar í félaginu 16 ára og eldri. Stjórn BÍS og Íþrótta- og tómstundaráði  Garðabæjar er boðið að  senda áheyrnarfulltrúa á fundinn.