Skátafélagið Vífill

Skátafélagið

Vífill

Smelltu hér til að læra meira um skátastarfið hjá Vífli og hvernig þú getur tekið þátt!

Sumardagurinn fyrsti 2024

Hátíðarhöld hefjast kl. 14:00 á skrúðgöngu með blásarasveit Tónlistaskólans í Garðabæ frá Hofsstaðaskóla.Þaðan er gengið að Miðgarði þar sem skemmtidagskrá tekur á móti okkur.  

Lesa »

Sumarnámskeið Vífils 2024

Skráning á sumarnámskeið hjá Útilífsskóla Vífils er hafin HÉR! Nánari upplýsingar má finna á HÉR Hlökkum til að sjá ykkur í sumar!

Lesa »

Fundartímar
2023-2024

7-9 ára
Þriðjudagar 
kl. 17:00 – 18:30

10-12 ára
Miðvikudagar 
kl. 17:30 – 19:00

13-15 ára
Þriðjudagar
kl. 20:00 – 22:00

16-18 ára
Miðvikudagar 
kl. 20:00 – 22:00

Skráningar

Skátastarfið

Skátar hittast almennt vikulega á fundum og vinna í hópastarfi að margþættum verkefnum, taka þátt í útilífi og alþjóðlegu skátastarfi.

Vifilsmerki-2003-150pix-trans

Um Vífil

Skátafélagið Vífill starfar í Garðabæ. Félagið er hluti af Bandalagi íslenskra skáta og starfar í anda skátastarfs.

Salurinn

Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum. Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda.