­

Nýtt skátaár að hefjast.

Gleðilegt nýtt ár! Hefðbundnir skátafundir hjá Vífli hefjast í næstu viku og eru fundartímar eftirfarandi; Mánudaginn 6. janúar byrja dróttskátar kl. 20.-22. Þriðjudaginn 7. janúar byrja drekaskátar kl. 17:00.- 18:30. Miðvikudaginn 8. janúar byrja fálkaskátar [...]

Foreldrafundur Vífils fyrir Landsmót skáta á Akureyri 2020

Skátafélagið Vífill ætlar að fjölmenna á Landsmót skáta á Akureyri vikuna 8-14. Júlí 2020. Það verður haldin foreldrafundur í skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7, miðvikudaginn 27. nóvember kl 20:00.Við munum koma til með að kynna landsmótið, [...]

Félagsútilega Vífils

Víflar fóru í félagsútilegu um liðna helgi þar sem ýmislegt var brallað. Skátarnir fóru í kvöldleik á föstudagskvöldinu, póstaleik, hike og næturleik á laugardag og svo voru haldnir Hálandaleikar Vífils á sunnudeginum. Einnig voru nýjir [...]

Dagsferð fálkaskáta

Fálkaskátar fóru í dagsferð um liðna helgi og buðu með sér foreldrum og systkinum. Þau fóru á kanóa á Hvaleyrarvatni í blíðskaparveðri og grilluðu svo pylsur. Fálkaskátar og gestir þeirra skemmtu sér konunglega.