
Sumarnámskeið 2022
Opið er fyrir skráningu á sumarnámskeið Vífils 2022 HÉR Námskeiðsvikur: Ævintýranámskeið 1. 13.-16. júní 2022** Ævintýranámskeið 2. 20.-24. júní 2022 Ævintýranámskeið 3. 27. júní -1.
Opið er fyrir skráningu á sumarnámskeið Vífils 2022 HÉR Námskeiðsvikur: Ævintýranámskeið 1. 13.-16. júní 2022** Ævintýranámskeið 2. 20.-24. júní 2022 Ævintýranámskeið 3. 27. júní -1.
Nú getum við loksins haldið aftur almennilega upp á sumardaginn fyrsta! Hátíðarhöldin hefjast kl. 13 með skátamessu í Vídalínskirkju. Svo að messu lokinni fjölmennum við
Aðalfundur Vífils var haldinn 22. febrúar síðastliðinn á afmælisdegi stofnanda hreyfingarinnar, Baden Powells. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári sem einkenndist af
Gleðilegt nýtt ár! Fundir byrja aftur eftir jólafrí þann 17. janúar 2022. Fundir dróttskáta hafa verið færðir yfir á þriðjudaga kl. 20:00 – 22:00. Sjáumst
Hægt er að leigja vel útbúinn og fallegan sal í Skátaheimili Vífils, Jötunheimum. Salurinn hentar vel til hvers kyns funda- og veisluhalda.
Skátaskálinn Vífilsbúð býður upp á frábær tækifæri til útivistar.
Skálinn er staðsettur í Heiðmörk og umhverfi hans býður upp á nánast ótæmandi dagskrármöguleika.