Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 kl. 20:00 í Jötunheimum og á zoom
Dagskrá:
- Fundur settur
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað
- Skýrsla stjórnar
- Skýrslur sveita
- Skýslur nefnda
- Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
- Lagabreytingar – engar tillögur hafa borist
- Kosning stjórnarmanna
- Til endurkjörs eru félagsforingi, meðstjórnandi, gjaldkeri og ritari. Thelma Rún van Erven gefur aftur kost á sér til félagsforingja. Unnur Flygenring gefur aftur kost á sér til meðstjórnanda. Björn Hilmarsson gefur ekki aftur kost á sér í starf gjaldkera og Guðbjörg Lilja Sveinsdóttir gefur ekki aftur kost á sér í starf ritara.
- Kosning skoðunarmanns reikninga
- Starfsáætlun ársins 2021 lögð fram
- Fjárhagsáætlun ársins 2021 lögð fram
- Önnur mál
Við bjóðum einnig uppá streymi á zoom fyrir þá sem vilja fylgjast með en treysta sér ekki til að mæta í Jötunheima.Hér er hlekkurinn á zoom;
Join Zoom Meeting
https://zoom.us/j/99535387444?pwd=OEFZd1ZUOGFqZkN5TnRIcDloUmludz09
Meeting ID: 995 3538 7444
Passcode: 587744
F.h. skátafélagsins Vífils
Thelma Rún van Erven
Félagsforingi
Til fundarins eru boðaðir allir skátar í félaginu 16 ára og eldri. Stjórn BÍS og Íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar er boðið að senda áheyrnarfulltrúa á fundinn.