Skátafélagið Vífill

Fjölskylduferð Vífils

Farið var í fjölskylduferð Vífils um liðna helgi. Skátar úr Vífli buðu með sér foreldrum og systkinum. Gengið var Búrfellsgjá í Heiðmörk að Kaldárseli með viðkomu í Valabóli þar sem grillaður voru pylsur og sykurpúðar yfir opnu eldi. Allir voru ánægðir en margir þreyttir eftir ævintýranlega göngu um útivistarparadís Garðabæjar!