Skátafélagið Vífill

Haustönn 2023

Skátafundir á haustönn 2023 hefjast í vikunni 4. – 9. september.
Fundartímar eru eftirfarandi

Drekaskátar: Þriðjudagar kl. 17:00 – 18:30
Fálkaskátar: Miðvikudagar kl. 17:30 – 19:00
Dróttskátar: Þriðjudagar kl. 20:00 – 22:00
Rekkaskátar: Miðvikudagar kl. 20:00 – 22:00