Fyrir viku fór hópur fálkaskáta í siglingu á kanó í frábæru veðri úti frá Sjálandi. Skátarnir fengu leiðsögn í að stýra og sigla. Úti var algjör stilla og bátsferðin gekk því afspyrnu vel.


Fyrir viku fór hópur fálkaskáta í siglingu á kanó í frábæru veðri úti frá Sjálandi. Skátarnir fengu leiðsögn í að stýra og sigla. Úti var algjör stilla og bátsferðin gekk því afspyrnu vel.



