Nýr skátahöfðingi
Marta Magnúsdóttir var í dag kjörin skátahöfðingi Bandalags íslenskra skáta til tveggja ára á skátaþingi sem fer fram á Akureyri um helgina. Marta sigraði með 43 atkvæðum en Ólafur Proppé, sem var einnig í framboði til skátahöfðingja, hlaut 35 atkvæði. Alls greiddu 81 atkvæði og voru þrír seðlar auðir. Marta er yngsti skátahöfðingi BÍS frá …