Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Vorboðar eru farnir að láta sjá sig svo um munar. Það þýðir að sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti. Hann ber í ár upp á 21. apríl. Skátafélagið Vífill sér eins og undanfarna áratugi um hátíðarhöldin í Garðabæ. Framkvæmdin er eitt skemmtilegasta og stærsta verkefni félagsins. Allir skátar í félaginu taka þátt og foreldrar eru …

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ Read More »